Svalalokun ehf. býður upp á svalalokanir á Akureyri í samstarfi við Ál og Gler. Svalalokanirnar eru frá finnska framleiðandanum Lumon sem er mest selda svalalokun í heimi.
Að fá sér svalalokun er fjárfesting sem eykur virði fasteignar og býr til aukarými. Með reglulegu viðhaldi og þrifum heldur þú gæðunum.
Lumon er CCMC og CE vottað og fékk verðlaunin European Technical Approval (ETA-06/0019). Lumon kerfið var fyrsta kerfið í Evrópu til að hljóta slíka vottun og er núna eina kerfið til að hljóta CCMC vottun.